Regína

Regína

Dans- og söngvamynd frá 2001 eftir Maríu Sigurðardóttur. Regínu, tíu ára, langar finna mann handa mömmu sinni og komast í sumarbúðir með hinum krökkunum í hverfinu. Hún kemst því hún getur látið hlutina gerast með því syngja um þá. Meðal leikenda eru Sigurbjörg Alma Ingólfsdóttir, Benedikt Clausen, Baltasar Kormákur, Halldóra Geirharðsdóttir, Björn Ingi Hilmarsson og Sólveig Arnarsdóttir.