Rammvillt

Vindsokkurinn - 4 af 8

Kristín og Arnór hafa fengið finna fyrir því hvað náttúra Íslands er mögnuð. Kristín fær hugmynd um hvernig hægt er fylgjast betur með veðri og vindum og ákveður útbúa vindsokk.

Birt

28. okt. 2019

Aðgengilegt til

26. júní 2022
Rammvillt

Rammvillt

Kristín og Arnór ætla prófa tjalda úti í náttúrunni - alein án aðstoðar. Þau leggja af stað í leiðangur og ætla aðeins vera í einn dag. En áður en þau vita af eru þau orðin rammvillt og þá reynir á hugrekki þeirra. Geta þau fundið leiðina heim?

Leikarar: Kristín Erla Pétursdóttir og Arnór Orri Atlason.

Dagskrárgerð: Eva Rún Þorgeirsdóttir og Elvar Egilsson.