Rammvillt

Lagt af stað - 1 af 8

Kristín og Arnór leggja af stað í tjaldútileguna. Þegar þau hafa tjaldað uppgötva þau þau eru ekki viss um hvernig þau komast aftur heim.

Leikarar: Kristín Erla og Arnór Orri

Dagskrárgerð: Eva Rún Þorgeirsdóttir

Birt

9. okt. 2019

Aðgengilegt til

5. júní 2022
Rammvillt

Rammvillt

Kristín og Arnór ætla prófa tjalda úti í náttúrunni - alein án aðstoðar. Þau leggja af stað í leiðangur og ætla aðeins vera í einn dag. En áður en þau vita af eru þau orðin rammvillt og þá reynir á hugrekki þeirra. Geta þau fundið leiðina heim?

Leikarar: Kristín Erla Pétursdóttir og Arnór Orri Atlason.

Dagskrárgerð: Eva Rún Þorgeirsdóttir og Elvar Egilsson.