Rabbabari

Floni

Þá er komið því kynnast sætasta gæja senunnar, Flona. Við ræðum það vera maður sjálfur, hvenær er besti tíminn til vinna og hvernig ungu fólki líður í dag. Ásamt ótrulega mörgu öðru.

Þessi þáttur er lengri en það er bara það sem þarf með einhvern eins og Flona.

Missið af þessum á eigin ábyrgð.

Frumsýnt

28. ágúst 2018

Aðgengilegt til

9. okt. 2024
Rabbabari

Rabbabari

Rabbabari er kvikmynduð útgáfa af útvarpsþáttunum vinsælu í stjórn Atla Más Steinarssonar. Við kynnumst ferskasta fólkinu í íslensku rappsenunni og sjáum á þeim óvæntar hliðar - stundum djúpar, stundum fyndnar, en alltaf sannar.

Þættir

,