Heimildarþáttaröð frá BBC í þremur hlutum þar sem fylgst er með öpum og lemúrum yfir tveggja ára tímabil.