Pressan

Pressan

Press

Bresk leikin þáttaröð um líf ritstjóra og blaðamanna hjá tveimur ólíkum breskum dagblöðum og álagið sem fylgir því lifa og hrærast í heimi þar sem sífellt meiri áhersla er lögð á hraðan fréttaflutning. Aðalhlutverk: Charlotte Riley, Priyanga Burford og Al Weaver. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna.