Pottþéttur prófíll

Pottþéttur prófíll

A Case of You

Rómantísk gamanmynd um rithöfundinn Sam sem er í krísu og glímir við ritstíflu. Dag einn hittir hann hina lífsglöðu Birdie sem heillar hann upp úr skónum. Til kynnast henni betur aflar hann sér upplýsinga um áhugamál hennar á Facebook og notar það sem hann finnur til ganga í augun á henni. Hann þarf þykjast hafa áhuga á ýmsum nýjungum eins og eldamennsku og fjallaklifri. Málin taka hinsvegar óvænta stefnu þegar áætlun hans heppnast. Leikstjóri: Kat Coiro. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna.