Pósturinn Páll

Pósturinn Páll

Postman Pat: The Movie

Talsett teiknimynd um póstinn Pál sem er dáður af íbúum Grænadals fyrir hjálpsemi sína og góðmennsku. Dag einn ákveður hann að taka þátt í hæfileikakeppni í sjónvarpinu og þá kemur í ljós að hann hefur frábæra söngrödd. Á meðan Páll er fjarri Grænadal vegna hæfileikakeppninnar ákveður yfirmaður hans hjá póstinum að flytja inn vélmenni sem líta út eins og Páll og láta þau taka við störfum hans í bænum, en ekki líður á löngu þar til allt fer úr böndunum.

Þættir