Pönk á Patró

Pönk á Patró

Þáttur frá 2013 um tónlistarhátíðina Pönk á Patró sem haldin var í Sjóræningjahúsinu á Patreksfirði. Markmið hátíðarinnar er virkja tengsl barna og unglinga við þær hljómsveitir sem taka þátt, en í þetta sinn Skálmöld um kenna börnunum textagerð, áslátt, sviðsmynd og fleira. Dagskrárgerð: Eggert Gunnarsson. Framleiðsla: Imma ehf fyrir RÚV.