Pig

Svín

Frumsýnt

12. mars 2023

Aðgengilegt til

11. apríl 2023
12
Ekki við hæfi yngri en 12 ára.
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi
Pig

Pig

Svín

Margverðlaunuð kvikmynd frá 2021. Einbúinn Rob býr djúpt í skógum Oregon og hefur í sig og á með því finna verðmæta trufflusveppi með aðstoð svíns. Þegar svíninu er rænt riðar vanaföst veröld hans til falls og hann leggur á ráðin um finna svínið hvað sem það kostar - og hefna grimmilega fyrir ránið. Leikstjóri: Michael Sarnoski. Aðalhlutverk: Nicolas Cage, Alex Wolff og Adam Arkin. Myndin er ekki við hæfi barna yngri en 12 ára.