Páskadagsmessa

Hátíðarmessa í Dómkirkjunni á páskadag. Biskup Íslands séra Agnes M. Sigruðardóttir prédikar og séra Sveinn Valgeirsson og séra Elínborg Sturludóttir þjóna fyrir altari. Kammerkór Dómkirkjunnar syngur undir stjórn Kára Þormars dómorganista. Guðbjörg Hilmarsdóttir sópransöngkona syngur einsöng. Páskarnir eru helsta hátíð kristinna manna; upprisunni er fagnað eftir þrengingar og þjáningu föstudagisns langa; altarið er aftur skrýtt og messan hefst því með inngöngu; páskaljósið er borið inn og það tendrað á altarinu.

Birt

4. apríl 2021

Aðgengilegt til

3. júlí 2021
Páskadagsmessa

Páskadagsmessa

Hátíðarmessa í Dómkirkjunni á páskadag. Biskup Íslands séra Agnes M. Sigruðardóttir prédikar og séra Sveinn Valgeirsson og séra Elínborg Sturludóttir þjóna fyrir altari. Kammerkór Dómkirkjunnar syngur undir stjórn Kára Þormars dómorganista. Guðbjörg Hilmarsdóttir sópransöngkona syngur einsöng. Páskarnir eru helsta hátíð kristinna manna; upprisunni er fagnað eftir þrengingar og þjáningu föstudagisns langa; altarið er aftur skrýtt og messan hefst því með inngöngu; páskaljósið er borið inn og það tendrað á altarinu.