Paradís

Paradise II

Þáttur 3 af 8

Frumsýnt

1. jan. 2023

Aðgengilegt til

23. apríl 2024
12
Ekki við hæfi yngri en 12 ára.
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi
Paradís

Paradís

Paradise II

Önnur þáttaröðin þar sem finnska lögreglukonan Hilkka Mäntymäki fæst við morðrannsóknir innan finnska samfélagsins á Costa del Sol á Spáni. Maður finnst myrtur og reynist vera með húðflúr með merki íshokkíliðs frá Oulu í Finnlandi. Hilkka er fengin til rannsaka málið sem teygir anga sína víða. Aðalhlutverk: Riitta Havukainen, Fran Perea og María Romero. Þættirnir eru ekki við hæfi barna yngri en 12 ára.