Paradís
Paratiisi
Finnskir þættir um rannsóknarlögreglu sem rannsakar morð á finnskri fjölskyldu sem finnst látin á Costa del Sol. Morðið vekur athygli og rannsóknin fer fram í grámanum í Oulu í Finnlandi og sólríkri Fuengirola á Spáni. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna.