Páll Pampichler og Karlakór Reykjavíkur

Páll Pampichler og Karlakór Reykjavíkur

Íslensk heimildarmynd um Pál Pampichler Pálsson, fyrrverandi stjórnanda Karlakórs Reykjavíkur. Í myndinni er Páli og Karlakórnum fylgt eftir á tónleikaferð til Graz í Austurríki sumarið 2018 í tilefni níræðisafmælis Páls. Dagskrárgerð: Jón Þór Hannesson.