Paddington

Paddington

Ævintýramynd fyrir alla fjölskylduna um vinalega björninn Paddington, sem hefur dálæti á Englandi og ákveður því að ferðast frá heimalandi sínu, Perú, til Lundúna og leita sér að nýju heimili. Þar hittir hann Brown-fjölskylduna sem veitir honum húsaskjól, en hann áttar sig fljótlega á því að stórborgarlífið er ekki eintómur dans á rósum. Myndin er með ensku tali en sýnd á sama tíma á RÚV með íslensku tali. Leikstjórn: Paul King. Meðal helstu leikenda eru: Hugh Bonneville, Sally Hawkins, Julie Waters, Madeleine Harris, Samuel Joslin og Nicole Kidman.

Þættir