Ósýnilegar hetjur

Ósýnilegar hetjur

Invisible Heroes

Finnsk þáttaröð byggð á sönnum atburðum um tvo finnska sendierindreka í Síle sem börðust fyrir að bjarga þúsundum almennra borgara þegar valdarán átti sér stað í landinu árið 1973. Aðalhlutverk: Pelle Heikkilä, Sophia Heikkilä, Ilka Villi, Aksa Korttila og Mikael Persbrandt. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna.