Ósnertanlegur

Ósnertanlegur

Untouchable

Heimildarmynd um ris og fall Hollywoodframleiðandans Harveys Weinsteins. Rætt er við fólk sem starfaði með honum og konur sem hafa sakað hann um kynferðisbrot. Hátt í hundrað konur hafa sakað Weinstein um hafa brotið á sér kynferðislega á yfir þrjátíu ára tímabili. Leikstjóri: Ursula Macfarlane. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna.