Ósnertanlegir

Ósnertanlegir

Intouchables

Frönsk verðlaunamynd frá 2011 um yfirstéttarmann í París sem lamast í slysi og ræður ungan, atvinnulausan mann til annast sig. Þeir virðast í upphafi ekki eiga margt sameiginlegt en tekst með æðruleysi og þolinmæði draga fram það besta hvor í öðrum. Leikstjórar: Éric Toledano og Olivier Nakache. Aðalhlutverk: François Cluzet og Omar Sy.