Orkupostulinn Jón

Orkupostulinn Jón

Heimildarþáttur sem fjallar um merkan sérfræðing sem fáir Íslendingar þekkja. Jón Kristinsson er einn helsti frumkvöðull vistvænna bygginga í Evrópu og uppfinningamaður í orkugeiranum. er Jón nálgast áttrætt, hann kom til Rotterdam eftir miðja síðustu öld sem sjómaður og heillaðist af borginni, lærði arkitektúr og stofnaði þar þekkta teiknistofu. Dagskrárgerð: Ari Trausti Guðmundsson og Valdimar Leifsson.