Once Upon a Time in Venice

Once Upon a Time in Venice

Allt í hundana

Spennumynd frá 2017 með Bruce Willis í aðalhlutverki. Steve Ford er einkaspæjari í Los Angeles. Þegar alræmt glæpagengi rænir hundinum hans fer tilveran á hliðina og hann er tilbúinn gera hvað sem er til endurheimta hundinn. Leikstjóri: Mark Cullen. Önnur hlutverk: Jason Momoa, John Goodman og Thomas Middleditch. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna.