On the Basis of Sex

On the Basis of Sex

Á grundvelli kynferðis

Ævisöguleg kvikmynd um bandaríska hæstaréttadómarann Ruth Bader Ginsburg. Í myndinni er fjallað um upphaf sögulegs ferils hennar og baráttu hennar fyrir jafnrétti kynjanna. Leikstjóri: Mimi Leder. Aðalhlutverk: Felicity Jones, Armie Hammer og Justin Theroux.

Þættir