Ólympíukvöld fatlaðra

Þáttur 1 af 5

RÚV rifjar upp sögu Ólympíumóts fatlaðra, frá upphafi til ársins 2016. Við upplifum ógleymanleg augnablik með keppendum, þjálfurum og íþróttafréttamönnum sem voru á staðnum. Umsjón: Haukur Harðarson.

Birt

15. nóv. 2020

Aðgengilegt til

23. ágúst 2021
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi
Ólympíukvöld fatlaðra

Ólympíukvöld fatlaðra

RÚV rifjar upp sögu Ólympíumóts fatlaðra, frá upphafi til ársins 2016. Við upplifum ógleymanleg augnablik með keppendum, þjálfurum og íþróttafréttamönnum sem voru á staðnum.