Ólafur Jóhann

Ólafur Jóhann

Þáttur í umsjón Þóru Arnórsdóttur um rithöfundinn og viðskiptamanninn Ólaf Jóhann Ólafsson. Eftir þrjátíu ára starf við stjórnun bandarískra stórfyrirtækja meðfram farsælum rithöfundarferli er komið tímamótum. Rætt er við fjölskyldu Ólafs og vinnufélaga og skyggnst undir slétt og fellt yfirborð þessa óskadrengs þjóðarinnar - sem virðist ekki hafa gleymt því hvar ræturnar liggja, þrátt fyrir margra ára dvöl erlendis.