Okkar á milli

Okkar á milli

Íslensk kvikmynd frá 1982 um Benjamín Eiríksson, verkfræðing á miðjum aldri sem stendur á tímamótum. Börnin hans eru flytja heiman og hjónin verða ein eftir, en óbrúanlegt bil virðist vera á milli þeirra. Hann þráir fyllingu í lífið og hefur leit nýju upphafi. Leikstjóri: Hrafn Gunnlaugsson. Leikarar: Benedikt Árnason, Andrea Oddsteinsdóttir, Júlíus Hjörleifsson, Margrét Gunnlaugsdóttir, María Ellingsen og Sigríður Geirsdóttir. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna.