Ógn í undirdjúpunum

Ógn í undirdjúpunum

47 Meters Down: Uncaged

Spennumynd frá 2019. Fjórar vinkonur eru við köfun í fornum neðansjávarrústum þegar hvíthákarl ræðst á þær. Þær reyna rata út úr völundarhúsi rústanna áður en hákarlinn finnur þær - eða súrefnið klárast. Leikstjóri: Johannes Roberts. Aðalhlutverk: Sophie Nélisse, Corinne Foxx, Brianne Tju og Sistine Stallone. Myndin er ekki við hæfi barna yngri en 16 ára.