Ófærð

Þáttur 10 af 10

Birt

21. feb. 2016

Aðgengilegt til

8. jan. 2022
12
Ekki við hæfi yngri en 12 ára.
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi
Ófærð

Ófærð

Íslensk sakamálasería úr smiðju Baltasars Kormáks. Höfuðlaust lík finnst í firði við lítið sjávarþorp. Á sama tíma lokast heiðin og allt verður ófært. Hugsanlegt er morðinginn enn í þorpinu og komist ekki burtu. Aðalhlutverk: Ólafur Darri Ólafsson, Ilmur Kristjánsdóttir og Ingvar E. Sigurðsson. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna.