Öðruvísi magaverkir

Öðruvísi magaverkir

Heimildarmynd um bólgusjúkdóma í meltingarveginum sem eru langvinnir og flestir sjúklingar þurfa sætta sig við sjúkdómurinn er kominn til vera það sem eftir er ævinnar. Hér útskýra læknar orsakir og einkenni þessara sjúkdóma, helstu meðferðarúrræði og sjúklingar segja frá glímu sinni við þá. Dagskrárgerð: Páll Kristinn Pálsson og Aðalgeir Vignir Gestsson. Framleiðandi: Epos kvikmyndagerð.