Óbeisluð fegurð

Óbeisluð fegurð

Mustang

Margverðlaunuð tyrknesk kvikmynd um fimm ungar munaðarlausar systur sem alast upp hjá ömmu sinni og frænda. Dag einn verður tiltölulega sakleysislegt atvik til þess forráðamenn þeirra ákveða loka þær inni á heimili þeirra og finna handa þeim eiginmenn. Systurnar eru ósáttar við þessa ákvörðun og taka til sinna ráða. Leikstjóri: Deniz Gamze Ergüven. Aðalhlutverk: Günes Sensoy, Doga Zeynep Doguslu og Tugba Sunguroglu. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna.