Nýárstónleikar í Vínarborg

Nýárstónleikar í Vínarborg

New Years Concert 2021

Bein útsending frá árlegum nýárstónleikum Sinfóníuhljómsveitar Vínarborgar, sem tileinkaðir eru Strauss-fjölskyldunni. Stjórnandi hljómsveitarinnar er Andris Nelsons. Þulur er Arndís Björk Ásgeirsdóttir.