Núvitund í náttúrunni

Núvitund í náttúrunni

Mindful Earth

Stuttir hugleiðsluþættir þar sem náttúrulífsmyndum, tónlist og hljóðum er blandað saman á róandi hátt. BBC framleiðir þættina í samvinnu við fyrirtækið Headspace sem sérhæfir sig í hugleiðslu.