Nútímafjölskyldan

Nútímafjölskyldan

Bonusfamiljen III

Þriðja þáttaröð þessara sænsku þátta um flækjurnar sem geta verið í samsettum fjölskyldum. Martin, Katja, Lisa og Patrik takast á við lífið, óléttu og biðina eftir barni. Aðalhlutverk: Vera Vitali, Erik Johansson, Fredrik Hallgren og Petra Mede. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna.

Þættir