Nótan 2016

Nótan 2016

Nótan er uppskeruhátíð allra tónlistarskóla á landinu. Á Nótunni 2016 komu fram tónlistarnemendur á öllum aldri og af öllum stigum tónlistarnámsins. Nótan og lokatónleikar hennar endurspegla á skemmtilegan hátt það fjölbreytta starf sem fram fer í öllum tónlistarskólum landsins. Dagskrárgerð: Björn Emilsson.