Norðurstjarnan

Pohjoisen Tähti

Þáttur 1 af 8

Frumsýnt

13. apríl 2023

Aðgengilegt til

12. apríl 2024
16
Ekki við hæfi yngri en 16 ára.
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi
Norðurstjarnan

Norðurstjarnan

Pohjoisen Tähti

Gráglettin finnsk glæpaþáttaröð um rannsóknarlögreglukonuna Mariu Pudas sem rannsakar glæpi í stærsta lögregluumdæmi heims, Lapplandi. Stuðst er við raunverulega glæpi sem gerst hafa á svæðinu í handriti þáttanna. Aðalhlutverk: Saara Kotkaniemi, Iina Kuustonen og Heikki Ranta. Þættirnir eru ekki við hæfi barna yngri en 16 ára.