Nói albinói

Nói albinói

Íslensk mynd frá 2003 í leikstjórn Dags Kára Péturssonar. Nói er óvenjulegur 17 ára strákur sem býr í þorpi á Vestfjörðum. Á veturna er fjörðurinn einangraður frá umheiminum, umkringdur yfirþyrmandi fjöllum og grafinn undir þykku snjólagi. Nóa dreymir um flýja þetta hvítveggjaða fangelsi. Aðalhlutverk: Tómas Lemarquis. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna.