Njósnir, lygar og fjölskyldubönd

Njósnir, lygar og fjölskyldubönd

Íslensk heimildarmynd þar sem kvikmyndagerðarmaðurinn Helgi Felixson varpar ljósi á leyndarmál fjölskyldu sinnar sem leiddi til skelfilegra atburða á Ísafirði fyrir rúmum sjötíu árum þegar breska hernámsliðið handtók afa hans og ömmu ásamt fimm öðrum Vestfirðingum og færði í bresk fangelsi.