Níkó og litli bróðir

Níkó og litli bróðir

Niko II: Little Brother, Big Trouble

Talsett teiknimynd um hreindýrakálfinn Níkó og ævintýri hans. Þegar móðir hans kynnir hann fyrir nýjum stjúpföður og litlum stjúpbróður rétt fyrir jól er hann ekki par sáttur og hefur lítinn áhuga á að kynnast nýja bróður sínum. En þegar stjúpbróður hans er rænt leggur Níkó í hættuför ásamt vinum sínum, staðráðinn í að bjarga litla bróður sínum.

Þættir