Náttúruafl: Jóhann Eyfells

Náttúruafl: Jóhann Eyfells

A Force in Nature: Jóhann Eyfells

Heimildarmynd frá 2017 um íslenska myndhöggvarann Jóhann Eyfells þar sem hann segir frá lífi sínu og list og útskýrir hvaða kraftar í umhverfinu hafa mótað líf hans sem listamanns. Jóhann fæddist á Íslandi árið 1923 en fluttist til Bandaríkjanna aðeins 23 ára aldri og bjó þar og starfaði til æviloka, árið 2019. Leikstjóri: Hayden de Maisoneuve Yates.