Nærmyndir

Nærmyndir

Talking Heads

Margrómuð eintöl Alans Bennetts í nýrri útgáfu. Meðal flytjenda eru Sarah Lancashire, Martin Freeman, Kristin Scott Thomas, Jodie Comer and Maxine Peake. Einleikirnir voru teknir upp á tímum útgöngubanns og samkomutakmarkana í Bretlandi vegna heimsfaraldurs COVID-19. kynslóð fremstu leikara Breta flytja klassísk handrit Alans Bennetts.

Þættir

,