Myrkrahöfðinginn

Myrkrahöfðinginn

Kvikmynd frá árinu 1999 í leikstjórn Hrafns Gunnlaugssonar og Benedikts Árnasonar sem byggir á atburðum úr píslarsögu Jóns Magnússonar. Með aðalhlutverk fara Hilmir Snær Guðnason, Sara Dögg Ásgeirsdóttir, Guðrún Kristín Magnúsdóttir, Hallgrímur H. Helgason, Alexandra Rapaport og Stefan Jorgen. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna.