Munaðarleysingjar í náttúrunni

Munaðarleysingjar í náttúrunni

Nature's Miracle Orphans II

Þegar dýr deyja frá afkvæmum sínum þarf að koma ungviðinu til bjargar. Í þessum þáttum hittum við unga munaðarleysingja í dýraríkinu og kynnumst fólkinu sem bjargar þeim.