Mörgæsir í ýmsum myndum

Mörgæsir í ýmsum myndum

Penguins: Meet the Family

Náttúrulífsþáttur frá BBC um mörgæsir þar sem getur líta allar tegundir mörgæsa sem til eru, en þær eru átján talsins. Í þættinum er myndefni frá Nýja Sjálandi, Höfðaborg í Suður-Afríku, Galapagos-eyjum og Suðurskautslandinu.