Mín kynslóð

Mín kynslóð

My Generation

Heimildarmynd með Michael Caine sem leiðir áhorfendur um menningarbyltinguna á Englandi á sjöunda áratugnum og segir frá sinni kynslóð sem olli tímamótum. Tekin eru viðtöl við stórstjörnur þessa tíma á borð við Marianne Faithful, Paul McCartney, Twiggy og David Bailey. Leikstjóri: David Batty.