Miðnætursól

Miðnætursól

Midnight Sun

Rómantísk mynd um Katie Price, sautján ára, sem er með sjaldgæfan arfgengan sjúkdóm sem veldur því hún ekki á sig geisla sólar. Hún heldur sig innandyra á daginn og fer út þegar sólin er sest. Hún er skotin í Charlie en hikar við segja honum frá sérstöðu sinni. Hann býður henni út eitt kvöldið og skemmta þau sér fram undir morgun. Aðalhlutverk: Bella Thorne og Patrick Schwarzenegger. Leikstjóri: Scott Speer.