Menningin

Kormákur & Skjöldur

Herrafataverslun Kormáks og Skjaldar fagnar 25 ára afmæli. Kjallarinn í Kjörgarði á Laugavegi hefur fyrir löngu fest sig í sessi sem eitt höfuðvígi íslenskra skartmanna af gamla skólanum. Bergsteinn ræðir við Kormák Geirharðsson og Skjöld Sigurgeirsson.

Birt

24. nóv. 2021

Aðgengilegt til

23. mars 2022
Menningin

Menningin

Fjallað er á snarpan og líflegan hátt um það sem efst er á baugi hverju sinni í menningar- og listalífinu, jafnt með innslögum, fréttaskýringum, gagnrýni, pistlum og umræðu. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson og Guðrún Sóley Gestsdóttir.