Menningin

Hilmir snýr heim

Sigurður Unnar Birgisson opnaði nýverið ljósmyndasýninguna Hilmir snýr heim í Ljósmyndasafni Reykjavíkur. Á sýningunni eru hvítir sjötugir karlar sem standa á krossgötum í lífinu í brennidepli. Bergsteinn gengur í gegnum sýninguna og ræðir við Sigurð Unnar.

Birt

27. okt. 2021

Aðgengilegt til

23. mars 2022
Menningin

Menningin

Fjallað er á snarpan og líflegan hátt um það sem efst er á baugi hverju sinni í menningar- og listalífinu, jafnt með innslögum, fréttaskýringum, gagnrýni, pistlum og umræðu. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson og Guðrún Sóley Gestsdóttir.