Menningin

BRÍET

Bríeti þarf ekki kynna fyrir nokkurri manneskju hér á landi. Fern íslensk tónlistarverðlaun og hellingur annarra, plata, kvikmyndaleikur og síðast uppfærsla Þjóðleikhússins á Rómeó og Júlíu. Hún blæs til útgáfutónleika nýjustu plötu sinnar í Hörpu 22.október þar sem öllu verður tjaldað til. Guðrún Sóley spjallar við listakonuna.

Birt

20. okt. 2021

Aðgengilegt til

29. mars 2022
Menningin

Menningin

Fjallað er á snarpan og líflegan hátt um það sem efst er á baugi hverju sinni í menningar- og listalífinu, jafnt með innslögum, fréttaskýringum, gagnrýni, pistlum og umræðu. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson og Guðrún Sóley Gestsdóttir.