Menningin

Sequences X

Listasýningin Sequences X hófst um helgina og ber í ár viðeigandi titilinn, Kominn tími til! Viðburðirnir eru af ólíkum toga en hátíðin teygir anga sína um allt land í ár. Guðrún Sóley ræðir við sýningarstjórana Þráinn Hjálmarsson, Þórönnu Dögg Björnsdóttur og Katerinu Spathi, heiðursmanneskju listahátíðarinnar, Elísabetu Jökulsdóttur og listakonurnar Dýrfinnu Benítu, Kristínu Morthens.

Birt

19. okt. 2021

Aðgengilegt til

29. mars 2022
Menningin

Menningin

Fjallað er á snarpan og líflegan hátt um það sem efst er á baugi hverju sinni í menningar- og listalífinu, jafnt með innslögum, fréttaskýringum, gagnrýni, pistlum og umræðu. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson og Guðrún Sóley Gestsdóttir.