Menningin

Græna röðin með Sinfó

Græna röðin heitir tónleikaröð Sinfóníuhljómsveitar Íslands sem verður jafnan í beinni útsendingu á RÚV í vetur. Halla Oddný Magnúsdóttir tekur einleikara kvöldsins tali sem þessu sinni eru Stefán Jón Bernharðsson hornleikari og hin 14 ára gamla Ásta Dóra Finnsdóttir sem er ein efnilegasti píanóleikari landsins.

Birt

6. okt. 2021

Aðgengilegt til

31. mars 2022
Menningin

Menningin

Fjallað er á snarpan og líflegan hátt um það sem efst er á baugi hverju sinni í menningar- og listalífinu, jafnt með innslögum, fréttaskýringum, gagnrýni, pistlum og umræðu. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson og Guðrún Sóley Gestsdóttir.