Menningin

04.10.2021

Skrifuð, ofin og lesin smáatriði njóta sín í verkum Guðnýjar Rósu Ingimarsdóttur sem sjá á sýningunni opus - oups á Kjarvalsstöðum en sýningin stendur til 16.janúar 2022.

Guðrún Sóley ræðir við Guðnýju Rósu listamann og Ólöfu Kristínu Sigurðardóttur safnstjóra.

Birt

4. okt. 2021

Aðgengilegt til

31. mars 2022
Menningin

Menningin

Fjallað er á snarpan og líflegan hátt um það sem efst er á baugi hverju sinni í menningar- og listalífinu, jafnt með innslögum, fréttaskýringum, gagnrýni, pistlum og umræðu. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson og Guðrún Sóley Gestsdóttir.