Menningin

27.09.2021

Önnur þáttaröðin um Stellu Blómkvist kemur út í Sjónvarpi Símans í vikunni. Sem fyrr er það Heiða Reed sem fer með hlutverk Stellu en hún hefur líka verið gera það gott í bandarísku þáttröðinni F.B.I. International. Bergsteinn ræðir þættina og fleiri verkefni við Heiður Reed.

Sýningin Villiljóð var opnuð á Listasafninu á Akureyri á dögunum. Þar sýnir Hekla Björt Helgadóttir verk. Bergsteinn tekur listamanninn tali.

Birt

27. sept. 2021

Aðgengilegt til

6. jan. 2022
Menningin

Menningin

Fjallað er á snarpan og líflegan hátt um það sem efst er á baugi hverju sinni í menningar- og listalífinu, jafnt með innslögum, fréttaskýringum, gagnrýni, pistlum og umræðu. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson og Guðrún Sóley Gestsdóttir.